Raftækjasalan ehf, býður upp á að gera þjónustusamninga við fyrirtæki um reglubundna og fyrirbyggjandi viðhaldsþætti og eru þeir sniðnir að þörfum hvers og eins.

Raftækjasalan ehf er í góðu og miklu samstarfi við aðra verktaka með full löggilt réttindi í hverju fagi.

Við tökum að okkur útvega verktaka í aðra verkþætti, ss smíðar, málningu, pípulagnir og múrverk. Ennfremur útvegum við hönnunarvinnu, bæði raflagnateikninga sem og annarra uppdrátta.

Raftækjasalan ehf, hefur um árabil unnið við viðhald rafkerfa fyrir iðnfyrirtæki margvísleg. Og eru mörg fyrirtæki kosið að gera við okkur þjónustusamninga, sem tryggir þeim góða og snögga þjónustu.

Við tökum að okkur alhliða raflagnir, tölvulagnir og ljósleiðaralagnir og tengingar.

Það er fátt sem við treystum okkur ekki í , ef þá nokkuð!!

Raftækjasalan ehf, rekur gasþjónustu undir vinnuheitinu RAFGAS og þjónustar gaskerfi stór og smá. Allt frá uppetningum á helluborðum í heimahús og til flókinna kerfa fyrir stórnotendur.

Metnaður okkar er mikill og við kappkostum að vanda allan frágang með bestu mögulegu tækjum og tólum.

Verð á uppsetningu er misjafn og fer allt eftir aðstæðum hverju sinni.