Raftækjasalan ehf, býður upp á að gera þjónustusamninga við fyrirtæki um reglubundna og fyrirbyggjandi viðhaldsþætti og eru þeir sniðnir að þörfum hvers og eins.

Raftækjasalan ehf er í góðu og miklu samstarfi við aðra verktaka með full löggilt réttindi í hverju fagi.

Við tökum að okkur útvega verktaka í aðra verkþætti, ss smíðar, málningu, pípulagnir og múrverk. Ennfremur útvegum við hönnunarvinnu, bæði raflagnateikninga sem og annarra uppdrátta.